Aðgangur að Viskubrunni.net getur margborgað sig

Það er mikilvægt fyrir gæði skólastarfs að kennarar hafi aðgang að nýjustu og bestu tæknilausnum sem völ er á hverju sinni. Með því að nýta lausnir sem sjá um mikið af grunnvinnunni fá kennarar aukið svigrúm til að einbeita sér að því sem skiptir mestu máli – að bæta gæði kennslunnar og sinna hverjum og einum nemanda af meiri alúð. Þannig skapast betri forsendur fyrir árangursríkt nám og ánægjulegt skólastarf þar sem bæði kennarar og nemendur blómstra.

Verðskrá

Mánaðaráskrift

2.990 kr. á mánuði

Einföld áskrift fyrir einn kennara

  • Aðgangur að öllum verkfærum og tólum
  • Getur sagt upp áskrift hvenær sem er
  • Enginn binditími

  • Tekið af kortinu þínu mánaðarlega

Vinsælast

29.990 kr. á ári

Ársáskrift fyrir einn kennara

  • Hagstæðustu kaupin

  • Hægt að sækja um endurgreiðslu til KÍ
  • Aðgangur að öllum verkfærum og tólum
  • 12 milljón orð á ári

Fyrir skóla og sveitarfélög

Magninnkaup

Þegar kaupa á mörg leyfi í einu

  • Mjög góður afsláttur í boði
  • Einfalt að koma leyfum til kennara
  • Ræður lengd áskriftar
  • Aðgangur að öllum verkfærum og tólum

Tímasparnaður

Verkfærin okkar hjálpa til við að vinna mikið af grunnvinnunni og því verður meiri tími til að þróa sig í starfi og mæta nemendum

Fagleg aðstoð

Aðgangur að spjallmennum til að ræða vandamál og lausnir í starfinu minnka álagið sem kennarar geta upplifað í vinnunni

Nýju hæfniviðmiðin

Einstakt verkfæri hjálpar kennaranum að búa til verkefni og meta nemendur eftir nýju hæfniviðmiðunum

Hvað er meðal annars í boði?

Hæfniviðmið

Matsvefjan gerir þér kleift að samþætta og búa til verkefni og námsmat útfrá nýju hæfniviðmiðunum. Gjörbreytir undirbúningi fyrir kennslustundir.

Answering phone calls

Elementum posuere mauris, ac ultricies eu orci massa at id tincidunt.

Spjallmenni

Frábær leið til að eiga spjall um allt sem tengist skólastarfinu. Kemur með hugmyndir og lausnir að vandamálum. Allt frá kveikjum yfir í foreldrasamskipti

Basic data entry

Accumsan odio id nec mauris, eu, tortor at. Vitae tincidunt enim quis.

Verkfæri

Verkefnagerð, námsmat, kennsluáætlanir og margt, margt fleira. Hér finnur þú ótal marga hluti sem stytta og bæta vinnuferlið.

Organizing calendar

Elementum blandit erat odio quam pellentesque aliquam faucibus.

Vikupóstur

Settu inn helstu atriði liðinnar viku og það sem er á döfinni í þeirri næstu og verkfærið skrifar fyrir þig grunn að vikupósti til að senda heim til foreldra.