Hér að neðan finnur þú kennslumyndbönd sem sýna þér hvernig hægt er að nota Viskubrunninn til að einfalda starfið og veita ráð og aðstoð.
Tölvupósturinn
Hvernig við notum verkfæri til að svara og senda tölvupósta
Föstudagspósturinn
Viskubrunnur skrifar fyrir þig grunn að föstudagspóstinum
Lesskilningur
Búðu til þínar eigin sögur sem höfða beint til lesandans
Marklisti
Það er lítið mál að búa til flotta Rubics kvarða með Viskubrunni
Matsvefjan
Búðu til kennsluáætlanir með nýju hæfniviðmiðunum
Spjallmenni
Sérhæfðir aðstoðarmenn sem veita ráð og koma með hugmyndir