Aðgangur að Viskubrunni.net getur margborgað sig
Það er mikilvægt fyrir gæði skólastarfs að kennarar hafi aðgang að nýjustu og bestu tæknilausnum sem völ er á hverju sinni. Með því að nýta lausnir sem sjá um mikið af grunnvinnunni fá kennarar aukið svigrúm til að einbeita sér að því sem skiptir mestu máli – að bæta gæði kennslunnar og sinna hverjum og einum nemanda af meiri alúð. Þannig skapast betri forsendur fyrir árangursríkt nám og ánægjulegt skólastarf þar sem bæði kennarar og nemendur blómstra.

Hvað er meðal annars í boði?
Hæfniviðmið
Matsvefjan gerir þér kleift að samþætta og búa til verkefni og námsmat útfrá nýju hæfniviðmiðunum. Gjörbreytir undirbúningi fyrir kennslustundir.
Spjallmenni
Frábær leið til að eiga spjall um allt sem tengist skólastarfinu. Kemur með hugmyndir og lausnir að vandamálum. Allt frá kveikjum yfir í foreldrasamskipti